24.02.2007 15:58

Halló!

Jæja ég mátti til. Smituð af Bjössa, Konný og fleirum. Það eru allir með heimasíðu eða þannig.

Ég heiti Sigurbjörg Eiríksdóttir og bý sem stendur að Nýlendu í Stafneshverfi og við hjónakornin erum að byggja Heiðarbæinn okkar þar sem við ætlum okkur að eyða ellinni. Reyndar flytjum við fyrr vonandi og þessi elli kemur vonandi seinna..ha ha.

Karlinn minn heitir Gunnar Borgþór Sigfússon og saman eigum við fimm börn og ellefu barnabörn. Rík..

Læt þetta vera góða byrjun.

Læt ykkur svo heyra frá mér síðar.

Flettingar í dag: 959
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 564
Gestir í gær: 119
Samtals flettingar: 232584
Samtals gestir: 40724
Tölur uppfærðar: 14.7.2025 11:26:44