04.06.2007 17:06
Loksins mætt í bloggið!!

Hæ öllsömul. Nú eru allir gestirnir farnir af landi brott. Allt gekk ofurvel held ég. En ég ætla að gefa mér betri tíma í að segja frá öllu fjörinu, ferðalögum giftingunni og fleiru. Samtals komu nítján gestir að utan. Fyrstu komu 18. maí og síðustu fóru 3.júní. Svo það verður bara framhaldssaga næstu vikur. Og það er komin sturta í Heiðarbæinn jibbý.. Allt kemur þetta. Ég var bara að láta vita að ég væri í fullu fjöri þrátt fyrir aldur og fyrri störf...
Kveðjur til ykkar sem eruð ekki hætt að nenna að kíkja á síðuna
Silla, komin á sjötugsaldur,,ha nei bara 47!!!
Flettingar í dag: 453
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 83
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 191918
Samtals gestir: 37130
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:24:52