01.10.2007 00:10
Gainsville-Jacksonville i Maddy-Gisla i husi
Hallo allir. Nu erum vid komin til Jacksonville i Florida husid hja Maddy. Mikid fint og kosy. Nu verdid tid ad lesa nyja stafagerd. Eg er i tolvunni i husinu...Vid erum buin ad hafa tad mjog gott. I gaer forum vid til baejar sem heitir Helen upp i fjollum med David og Stacey. Baerinn er ekta thyskur oll husin thysk i utliti og thad var mjog skemmtilegt. Mundi vilja fara thangad aftur.
Sidan keyrdum vid til Ashville (allt i villum her) i N.Carolinu og skodudum Biltmore house. Thad var hreint otrulegt. Vorum thar allann daginn og komum heim i Gainsville kl.22.00..Gunni hafdi farid arid 1985 thangad en engin af hinum hafdi sed thetta. Thetta er holl og umhverfid yndislegt. Thad eru 304 herbergi thar!!! Byggt 1895..
En nu erum vid komin heim til Maddy og Gisla eins og vid segjum. Hingad komum vid keyrandi a jeppanum med trailer i eftirdragi..Vid Maddy erum bunar ad versla mikid!!! Nei bara grin..Thad er nu frekar karlpeningurinn sem er ad eyda.Trailerinn er fyrir Gisla og Maddy og Olla sem a husid lika. Kathy og Nonni buin ad kikja en Disa er lasin eins og er. Er ad lagast og vid hittum hana a morgun. Vid komum ad fullum isskap..Ekki ad spyrja ad Disu, Kathy og co.
Nu fer eg ad haetta thessu i bili. Ekki eins gott ad skrifa i svona stafagerd. En vildi lata ykkur heyra fra okkur sma. Fer i mina tolvu naest..Skritin islenska thetta!!!
Kvedja fra hinum flokkurunum..
Silla.