02.10.2007 21:44
Rigning og hitamolla...
Ja thad kom ad thvi ad vid fengjum rigningu!! Eftir rumlega thrjar vikur i sol og sumaryl sem engu likist tha rignir nu svo mikid ad eg hef aldrei sed annad eins..Buid ad rigna i tvo daga naestum stanslaust.. En vid forum bara i budarrap og thad fylgir vist venjulega flakkinu.
Maddy var ad kaupa nytt sjonvarp i husid og their vinirnir eru ad setja thad upp nuna. 50 tommu TV..Ekkert sma flott. Vona ad vid getum farid i bioid i kvold!!!! Thad er bara beintengd talvan og eg nenni ekki ad fara med mina i tradlaust samband svo thid verdid bara ad lesa thetta svona.
Vid hofum thad annars flott. Vid aetlum ad fara upp til Georgiu aftur um helgina. Vid erum bodin i sumarvillu sem Lynn og David vinafolk D og S eiga i fjollunum thar. Thau eru med 6 svefnherbergi i litla husinu sinu !!!! David og Lynn komu i brudkaupid i mai heima. Voru i Boston um helgina sidustu og vilja endilega ad vid komum til theirra. Hm.. Hvad skyldi sjalft einbylishusid theirra vera stort?
Ja i henni Ameriku er thetta svona annadhvort i okkla eda eyra. Vid erum sex tima ad renna uppeftir og their segja ad thad seu bara just a copple of miles..ha ha. Og vid erum svo sem ordin von thessu....Oh thad eru thrumur udi nuna..og eldingar vaa. Vid sleppum vid thad a Islandi yfirleitt en her er lognid..allavega nuna. Engin fellibylur..held ad their seu ekki skaedir her i Jacks. Vid erum svo nordarlega i Florida.
Ja mamma takk fyrir kvedjuna. Ja nu eru 10 ar sidan vid vorum her med mommu med okkur og Lilly kom lika. Svo vorum vid lika i Orlando-Kissemee og thad var gaman tha lika eins og hun sagdi...Fer nu ad haetta thessu i bili..Vona ad allir seu hressir og katir. Maddy Gisli og Gunni bidja ad heilsa..Bestu kvedjur..
Silla i rigningu i Jacksonville Fl.
P.s.Vid sendum strakana aftur i Sams til ad kaupa nytt DVD taeki til ad thetta fari saman. Gamla videotaekid passar ekki vid hitt.. Og vid Maddy erum alltaf ad hlaupa ut i glugga og truum ekki augum ne eyrum...Thetta er eins og a gamlarskvold. Eldingar lika med havadanum..Ja herna.