08.10.2007 18:24

Heimferð nálgast..



Jæja elskurnar..Nú nálgast heimferðin og það er nú bara fínt. Búið að vera góður en kannski frekar langur tími miðað við það sem við erum vön. Við erum búin að sjá svo margt og upplifa að það gleymist seint.

Núna er sól og 30.st. hiti og hefur verið frá því á föstudag. Rigningardagarnir voru þrír og það var sko nóg!!

Við sitjum á veitingastað uti i solinni fyrir utan.. og erum í netsambandi og þess vegna er ég í minni tölvu núna..
Ha ...skrifa á íslensku. Erum hérna saman fimm. Dísa er með okkur og síðan ætlum við í búðarráp enn á ný!!!!..restina liklega..

Svo ætla ég ekki að þreyta ykkur með þessu bulli í bili. Við komum heim á fimmtudagsmorgun og erum farin að hlakka til að sjá ykkur öll..

Bestu kveðjur úr sólinni í Florida.
Silla og hinir flakkararnir.


Flettingar í dag: 298
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 83
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 191763
Samtals gestir: 37116
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:03:51