18.11.2007 18:52
Stutt til jóla.

Já það styttist í jólin. Og aftur og nýbúin. En hvað myndum við gera í skammdeginu hér á klakanum ef við hefðum ekki þessa hátíð ljóss og friðar. Víst tala sumir um að þetta séu kaupajól eða þannig.
En samt held ég að flestir séu með þessi barnæskujól hjá sér. Sem betur fer því þetta færir okkur saman mannfólkið ekki síst fjölskyldurnar.
Og alltaf þarf ég að tala um veðrið

En ekki hvað

Maddý kíkti með Dag Núma litla sem er jú orðinn átta ára. Árni Snær (pabbi hans) kom líka en verst að ég var að þeytast út úr dyrunum..Æ æ alltaf á ferðinni..
En ég hef þetta stutt núna. Líði ykkur öllum sem best!
Kv. Silla í Heiðarbæ.

Flettingar í dag: 298
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 83
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 191763
Samtals gestir: 37116
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:03:51