07.12.2007 15:52
Lysabild i D.K

Hæ nu erum vid komin til Eiriks, Lilju og barnanna theirra i Sönderborg a Jotlandi. Reyndar nokkra kilometra uti i sveitinni i litla thorpinu sem thau bua i Lysabild. Yndislegur litill bær.Thad var audvitad gaman a bada boga ad hittast. Mikil gledi hja okkur nuna.
Vid stoppudum i K.hofn a leidinni og hittum Lillu og Kæju og forum ut ad borda med theim i gærkvoldi. Vid forum lika i Fields sem er verslunarmidstod rett vid borgarmorkin.
En vid keyptum ekki neitt thar. O nei ekkert spennandi fyrir okkur. Vid ætlum med fjolskyldunni herna i budir a morgun. That var lika ætlunin..
Og nu er eg komin i tolvuna hja Eiriki og læt ykkur vita af okkur her med!! Skrifa kannski a morgun lika. Gunni er bara nokkud hress en dofinn er ad pirra hann svolitid og fer ekki.
Vid sloppudum samt vel af og lulludum og doludum okkur i Kopenhagen i jolaljosadyrdinni..
En her erum vid nu a Jotlandi..
Svo sendum vid bestu kvedjur til ykkar allra.
Kvedja Silla

Flettingar í dag: 298
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 83
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 191763
Samtals gestir: 37116
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:03:51