09.12.2007 18:22
Hjá barnabörnunum á Jótlandi.

Já nú erum við hjá Sigurbjörgu, Helga og Þorsteini og Helgi er að kenna mér að skrifa á íslensku á skrítið lyklaborð!!!! æææ...en það kemur..
Vissi ekki að þetta væri hægt svo skrítnir stafir i staðinn fyrir okkar. En við erum búin að hafa það mjög gott hér og förum heim i fyrramálið.
Svo við komum heim um miðjan dag. Og það hefði verið gaman að vera á 120 ára afmælishátíðinni hjá Hvalsneskirkju i dag en svona er þetta bara..Reyndar er afmælið sjálft um jólin..
Svo við bara hittumst vonandi fljótlega.. Spáir ekki vondu veðri eða hvað... vonandi flugfært..eins og oftast. Við sjáum íslenska sjónvarpið hér..Þau eru með þannig disk.
Bestu kveðjur úr Gammelhave 20. Lysabild Sydals Jylland.
Silla og allir hinir.

Flettingar í dag: 298
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 83
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 191763
Samtals gestir: 37116
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:03:51