09.03.2008 17:40

Bloggfrí.

Komið þið sæl lesendur Sillubloggs. Ég mun taka mér frí næstu daga frá skrifum. Tengdafaðir minn Sigfús Borgþórsson lést síðastliðna nótt. Hann fékk heilablóðfall og þetta tók ekki langan tíma hjá honum. En svona er nú lífið og ég mun hafa um nóg annað að hugsa á næstunni en að blogga.. Að hans ósk mun útförin fara fram í kyrrþei.
Kveðja úr Heiðarbæ.
Silla.
Flettingar í dag: 959
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 564
Gestir í gær: 119
Samtals flettingar: 232584
Samtals gestir: 40724
Tölur uppfærðar: 14.7.2025 11:26:44