04.09.2008 17:03
Dagurinn nálgast!!

En við finnum okkur eitthvað að dunda við og heimsækjum einhverja vandamenn sem geta ekkert annað en tekið á móti okkur..Aumingja þau! Annars ætla ég að segja ykkur það allt seinna. En hér er blíðan eins og flesta daga í sumar og það lítur út fyrir að þetta verði gott haust. Vonandi. Svo er ljósanótt um næstu helgi í Reykjanesbæ og við verðum að vona að þeir fái gott veður og enn betra en við á Sandgerðisdögum

Annars hef ég heldur lítið að skrifa um. Vona bara að þið hafið það sem allra best.
Kveðja úr Heiðarbænum.
Silla

Flettingar í dag: 453
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 83
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 191918
Samtals gestir: 37130
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:24:52